Nova Fuzzball Tournament

Novafuzz hefst á morgun

Posted Tue Oct 20, 2009 - 12:24 PM

Sælir drengir,

Á morgun, miðvikudag hefst hin svakalega fuzzball-deild - Nova Fuzz League

Í fyrstu umferð fara þessir leikir fram

Palmi og Einar Ól vs Raggi og Haukur
Arnar og Stebbi vs Sigurjón og Eiríkur
Alejandro og Einar Freyr vs Skúli og Helgi

Liðin ákveða sameiginlega hvenær á morgun hentar að spila leikinn:

Fyrirkomulagið verður þannig að spilaður verður einn leikur uppí 10 hverju sinni. Sigurvegararnir fá 2 stig og taparar að sjálfsögðu 0 stig. Spilað verður uppí 10. Skipta má um stöðu á borðinu að vild.

Einu reglurnar eru þær að þegar boltinn er settur inná völlinn er honum sleppt ofan í gatið á eðlilegum hraða, en ekki þrykkt á ógnarhraða með óútreiknanlegum snúning. Boltinn verður undantekningarlaust að eiga viðkomu í veggnum gegnt gatinu áður en nokkur leikmaður snertir boltann. Með þessu fáum við sem eins hlutlausa uppgjöf og hægt er.

Fjöldi umferða verða 10, þ.e.a.s. lið mætast tvisvar í mótinu, á heimavelli og útivelli, heimaliðið fær að velja hvoru megin þeir spila á borðinu. Það er möguleiki líka að menn telji hversu mörg mörk hver skorar og haldið utan um markahæstu menn - markahæsti leikmaðurinn hlýtur svo verðlaun í lok móts.

Various icons used from the Silk Icons library.

www.redzoneleagues.com